Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Kveðja frá kennara
Sæl, Ég er mjög ánægð með hvað þú ert dugleg að blogga. Ég vona að þú hafir áfram ánægju af því eftir að við kveðjumst í lok þessarar annar. Kveðja, Svanhildur
Svanhildur Pálmadóttir, fim. 9. nóv. 2006
Hæ
Var ekki gaman á árshátíðinni? Það er sko nóg að gera hjá okkur Bæ
Herdís Halldórsdóttir, lau. 4. nóv. 2006
Hæ Friðný
Langaði bara að senda þér smákveðju áður en ég fer í háttinn. Vona að þér gangi sem best í skólanum og við sjáumst í fyrramálið í tölvutíma, Með bestu kveðju, Silla
Sigurlaug G.Þórarinsdóttir, fös. 20. okt. 2006
Sæl Friðný
Til haæingju með fríi.Er heilsan betri? Mér fannst þú svo þreituleg í skólanum.Gott að hvíla sig svolítið. Kv.
Ingibjörg H. Bjarnadóttir, fim. 12. okt. 2006
Sæl Friðný
Þakka fyrir glósurnar.Þú ert allveg frábær að senda okkur.Ég var inní Fíladelfíu í dag að pikka tegstainn á tölvuna(á glærunum) eins og það er kallað fyrir salin svo allir geti sungið með gospelsámunum..Ég læri mjög mikið á því. Helgin að líða framhjá.Kv.
Ingibjörg H. Bjarnadóttir, sun. 8. okt. 2006
Kveðja frá kennara
Þetta er nú aldeilis fín bloggsíða hjá þér. Nú er bara að halda áfram að vera dugleg að blogga.
Svanhildur Pálmadóttir, fim. 5. okt. 2006
Hæ, Friðný
Þakka þér fyrir glósurnar, þær hafa hjálpað mér heilmikið.Flott bloggsíða hjá þér. Kveðja Halldóra
Halldóra Hinriksdóttir, fim. 5. okt. 2006
Þakklæti
Kæra Friðný takk kærlega fyrir glósurnar. Bestu kveðjur Malla
Málfríður Vilbergsdóttir, mán. 2. okt. 2006
Gaman, gaman
Friðný mín. Þetta er nú skemmtilegt. Kveðja Jóna
Jóna Guðmunda Helgadóttir, mán. 2. okt. 2006
gestur
ég sá að enginn hafði skrifað varð að vera fyrst kv Sólveig
Sólveig Hildur Halldórsdóttir, mán. 2. okt. 2006
Um bloggið
Ninný
Tenglar
utn213
framhaldsnám
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 47
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar