4.11.2006 | 01:16
Helgin 3-5 nóv
Þá er ég sest upp í rúm og er að fara að sofa enda kl farin að ganga 2 ég var að koma af árshátíð í vinnunni það var bara reglulega gaman, gott að borða. Annas gengur þetta bara sinn vana gang og maður fer bara að læra á morgun, stefnan sett á ritgerðina í sálfræði.
Um bloggið
Ninný
Tenglar
utn213
framhaldsnám
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 47
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl systir. Þá erum við á sama báti með verkefni. Þetta er bara gaman.Kv.
Ingibjörg H. Bjarnadóttir, 4.11.2006 kl. 14:29
Gangi þér vel með skriftirnar. Þetta átti að vera maraþonritgerðarhelgi hjá mér en fyrsta kvöldið fór bara í þreytu og vinnu í dag og nú er ég búin að eyða tíma í spaugstofuna og eina bíomynd. Ætli maður reyni bara ekki að vakna snemma í fyrramálið og nýta tímann í ró og næði meðan hinir sofa.
Jóhanna Garðarsdóttir, 4.11.2006 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.